Actica hjálpar þér að innleiða nútíma aðferðir við sölu og markaðssókn

Góð markaðssetning og öflugt sölustarf eru lykilþættir í árangri nútíma fyrirtækja. Með öflugum aðferðum og nýtingu nútímatækni geta fyrirtæki náð margföldum árangri á skömmum tíma.

Það er það sem við gerum hjá Actica

Actica er markaðsráðgjafafyrirtæki

Actica er alhliða ráðgjafafyrirtæki á sviði sölu og markaðsmála. Við tökum beinan þátt í sölu og markaðsstarfi viðskiptavina og sjáum alfarið um ákveðna þætti. Þegar fyrirtækjum vantar aukaafl í sölu og markaðsmálin þá kemur Actica til skjalanna. 

Umferð á heimasíður

Flest fyrirtæki eru með heimasíður en færri eru ánægð með árangur þeirra. Ef engin heimsækir síðurnar þá skiptir innihald þeirra og útlit litlu máli. Actica nær auknum sýnileika og byggir upp umferð inn á heimasíður.

Síður sem selja

Við tökum heimasíður í gegn og gerum þær sölulegri. Það er ekki sama hvernig upplýsingar eru settar fram. Við þurfum að horfa á upplýsingar um vöru og þjónustu með þeirra augum og setja upp með söluhvetjandi hætti.

Beint í mark

Í harðnandi samkeppni er mjög mikilvægt að nýta hverja markaðskrónu vel. Markaðssetning á netinu getur skilað gríðarlegum árangri. Til að ná framúrskarandi árangri þá þarf að vita hvað virkar og hvað ekki. Með markvissum mælingum er hægt að taka upplýstar ákvarðanir.

Hvar er þitt fyrirtæki á Google?

Ef fyrirtæki er ekki á fyrstu síðu á Google þá má segja að það sé ekki með. Actica finnur réttu leitarorðin og kemur þér ofar á leitarvélum. 

Finnst þú á Google?

Við gerum meira

Actica sér um að koma hlutum í framkvæmd og að þeim sé haldið við.
Við tökum að okkur fjölbreytt verkefni eins og þessi fyrir neðan.

Vefsíðugerð

Veiddu viðskiptavini – Actica byggir sölulegar heimasíður og internetlausnir sem skila þér árangri. Við setjum skýr markmið með tilgangi heimasíðu og byggjum upp með markvissum hætti.

Bein markaðssetning

Vatn fyrir þyrsta – með markvissri gagnasöfnun og uppbyggingu viðskiptamannagrunna aukum við sölu með því að bjóða réttu vöruna til réttra aðila.

Leitarvélabestun

Google og fleiri leitarvélar eru uppspretta mikilla viðskipta. Við finnum réttu leitarorðin og komum fyrirtækjum ofar á leitarvélum. Ef fyrirtæki eru ekki til staðar á fyrstu síðu í leitarniðurstöðum þá eru þau ekki með!

Samfélagsmiðlun

Hreyfðu við hópnum – Samfélagsmiðlun er stórkostlegt tækifæri til að koma efni á framfæri. Að setja gott efni á samfélagsmiðla er líkt og að láta dropa falla í vatn gárurnar geta borist um allt.

Ráðgjöf

Actica veitir alhliða ráðgjöf um sölu og markaðsmál. Við grípum tækifæri á internetinu og veitum þeim til þín.

Þjónusta

Hreyfðu við hópnum – Samfélagsmiðlun er stórkostlegt tækifæri til að koma efni á framfæri. Að setja gott efni á samfélagsmiðla er líkt og að láta dropa falla í vatn gárurnar geta borist um allt.

“Content is anything that adds value to the readers life.”
Avinash Kaushik, Google
HAFÐU SAMBAND Í DAG!