Actica annast markaðsmál og sölustjórnun

Við byggjum á áralangri reynslu og þekkingu af markaðssetningu og sölustjórnun. Þegar þú þarft kraft í markaðssetninguna  og sölustarfið þá erum við fyrirtækið til að aðstoða þig.

Actica er markaðsdeildin þín

Actica starfar sem markaðsdeild fyrirtækja að hluta eða öllu leiti eftir því hvaða þekkingu og mannafla viðskiptavinir okkar hafa yfir að ráða. Þegar fyrirtækjum þurfa að styrkja sölustarf og eða markaðssetningu til lengri eða skemmri tíma þá hefur Actica liðsstyrkinn.

Alhliða markaðsráðgjöf

Við leggjum áherslu á að tengja saman markaðsaðgerðir og sölustarf. Umhverfi fyrirtækja er stöðugt flóknara og talsverð áskorun að ná athygli og árangri í dag. Fjölmiðlaumhverfi hefur breyst mikið og hegðun ólíkra markhópa mjög mismunandi. Við aðstoðum við stefnumótandi ákvarðanir og aðstoðum sjáum til þess að viðskiptavinir komist á leiðarenda í sinni vegferð til árangurs.

Umsjón með markaðsstarfi

Það er ekki alltaf nauðsynlegt að ráða fólk til að fá réttu starfskraftanna í lið með sér. Actica gengur inn í fyrirtæki og annast alfarið markaðsstarf eða ákveðna þætti í þess í samræmi við stefnu og ákvarðanir stjórnenda. Hvort sem það er markaðsdeild til staðar eða ekki í fyrirtækinu þá eru alltaf verkefni sem er hagkvæmt að úthýsa og einnig holt þar sem ný og fersk sjónarmið koma upp í samstarfinu.

Það sem við gerum á internetinu fyrir okkar viðskiptavini

Hvar er þitt fyrirtæki á Google?

Ef fyrirtæki er ekki á fyrstu síðu á Google þá má segja að það sé ekki með. Actica finnur réttu leitarorðin og kemur þér ofar á leitarvélum. 

Finnst þú á Google?

meðal viðskiptavina

Meiri sýnileiki

Flest fyrirtæki eru með heimasíður en færri eru að ná þeim sýnileika sem þau vilja. Ef engin heimsækir heimasíðuna þá skiptir innihald hennar litlu mál. Actica nær auknum sýnileika og byggir upp umferð inn á heimasíður.

Síður sem selja

Við tökum heimasíður í gegn og gerum þær sölulegri. Það er ekki sama hvernig upplýsingar eru settar fram. Við þurfum að horfa á upplýsingar um vöru og þjónustu með þeirra augum og setja upp með söluhvetjandi hætti.

Beint í mark

Í harðnandi samkeppni er mjög mikilvægt að nýta hverja markaðskrónu vel. Markaðssetning á netinu getur skilað gríðarlegum árangri. Til að ná framúrskarandi árangri þá þarf að vita hvað virkar og hvað ekki. Með markvissum mælingum er hægt að taka upplýstar ákvarðanir.

HAFÐU SAMBAND