RÁÐGJÖF ACTICA ER FYRIR FYRIRTÆKI
SEM VILJA NÁ BETRI ÁRANGRI Á INTERNETINU

Actica ráðgjöf miðar að því að miðla áratugalangri reynslu af sölu- og markaðsstarfi í bland við nútíma tækni. Við höfum komið að uppbyggingu á öllum sviðum sölu og markaðssetningu í fjölbreyttum fyrirtækjum.

Við getum aðstoða þig við uppbyggingu frá upphafi til enda og séð um að hlutirnir gangi vel í framhaldi.

Af hverju að nýta ráðgjöf Actica?

Ef þú vilt ná betri sýnileika á internetinu og ná betri árangri í sölu- og markaðssetningu þá er Actica með svörin. Núverandi staða á heimasíðum og internetmálum er það sem viðskiptavinir okkar vilja breyta. Með ráðgjöf Actica byggir þú upp heimasíður og sækir umferð inn á þær til að skapa aukin sölutækifæri. Við sýnum þér og setjum upp kerfi þannig að unnið er úr sölutækifærum með markvissum hætti. Með markvissu söluferli og mælingum á árangri tryggjum við árangur. Vertu í sambandi við okkur og förum yfir hvað við getum gert saman.