MARKAÐSRÁÐGJÖF

Actica veitir alhliða markaðsráðgjöf með sérstaka áherslu á stafræna markaðssetningu. Við vinnum með fyrirtækjum í öllum þáttum markaðssetningar nýtum sérfræðiþekkingu fyrirtækja sem stunda markaðsrannsóknir og skerpum markaðssókn viðskiptavina okkar. Actica tekur að sér umsjón með markaðsmálum að öllu leyti eða hluta til lengri eða skemmri tíma.

Ef þú vilt standa upp úr fjöldanum þá lyftir Actica þér upp.

HAFÐU SAMBAND Í DAG!

FERSK SÝN Á MARKAÐSMÁLIN

Það getur verið mjög áhrifaríkt að fá utanaðkomandi aðila til að rýna markaðsmálin

Með aðkomu Actica fá fyrirtæki uppbyggilega gagnrýni á markaðs- og sölustörf. Okkur hættir öllum til að verða blind á eigin verk og horfa á það sem við gerum með okkar augum en ekki augum viðskiptavina.

Actica veitir alhliða markaðsráðgjöf með sérstaka áherslu á stafræna markaðssetningu. Við vinnum með fyrirtækjum á öllum sviðum markaðssetningar og nýtum markaðsrannsóknir mælingar og eftirlits til að skerpa markaðssókn viðskiptavina okkar. Actica annast einnig alfarið markaðsmál fyrirtækja og er hluti af kjarna fyrirtækja viðskiptavina okkar. Nokkur af helstu atriðum markaðsmála sem Actica annast eru:

  • Staðfærsla
  • Brand manual
  • Markhópagreining
  • Birtingastjórnun
  • Auglýsingagerð
  • Kynningarefni
  • Vefsíðugerð
  • Samfélagsmiðlun
  • Kynningar

Actica annast alla þætti markaðsmála en okkar sérhæfing liggur í rafrænni markaðssetningu. Við leggjum áherslu á að búa til góðan grunn með góðum heimasíðum með skýr hlutverk og markmið. Góð vefsíða gerir lítið gagn ef engin heimsækir hana. Við beitum fjölþættum aðferðum við að koma vörum og þjónustu sýnileg á internetinu. Ef þú ert með heimasíðu sem þú vilt að fleiri heimsækir þá erum við með aðferðirnar. Ef þú ert með vörumerki eða fyrirtæki sem ekki hefur sýnileika á internetinu þá náum við sýnileika á netinu.

NÁUM NÝJUM

HÆÐUM

Með nýrri sýn koma ný tækifær og nýir markaðir í ljós. Saman náum við nýjum hæðum í arðvænlegum verkefnum.

Nýjar leiðir

Við finnum nýjar og hagkvæmar leiðir til að ná árangri. Erum við að fara bestu leiðina í dag? Af hverju förum við  þessa leið, ef við erum stöðugt að skora á okkur sjálf þá náum við árangri.

Mælum árangurinn

Í nútíma markaðssetningu skiptir öllu máli að prófa nýjar leiðir og mæla árangurinn. Ef við ætlum að gera hlutina alltaf eins og elta hina þá náum við aldrei framúrskarandi árangri.

„You miss 100% of the shots you don’t take.“
Wayne Gretzky

Actica leggur metnað í að ná framúrskarandi árangri með viðskiptavinum í markaðsstarfi og söluaðgerðum. 

Við nýtum þá krafta og hæfileika sem búa í þínu fyrirtæki og leggjum okkar reynslu og þekkingu á vogarskálarnar. Actica vinnur sem hluti ef heildinni þannig náum við framúrskarandi árangri.