ÞJÓNUSTA VIÐ ÞÁ SEM VILJA ÁRANGUR Á INTERNETINU

Þjónusta Actica er fyrir þá sem vilja innleiða nútíma viðskiptastjórnun og ná árangri á internetinu. Áralöng reynsla tryggir þér framúrskarandi árangur.

Við byggjum upp internet og CRM lausnir frá grunni og sjáum um rekstur á þeim til lengri eða skemmri tíma. Er eitthvað af okkar þjónustu sem hentar þér. Hafðu samband – Hringdu núna.

Vefsíðugerð

Við hjá Actica höfum þá trú og reynslu að góð vefsíða er nauðsynleg fyrir öfluga nútíma markaðssetningu. Góð vefsíða byggir á skýrum markmiðum og skýrum línum fyrir hverja hún er ætluð. Viðskiptavinir fyrirtækja geta verið bæði einstaklingar og fyrirtæki. Þarfir þessara hópa eru oft ólíkar og nauðsynlegt að gera aðgengi að upplýsingum fyrir ólíka hópa eins þægilegt og hægt er. Actica vinnur uppbyggingu á vefsíðum fyrir viðskiptavini eftir þessum þáttum:

KYNNTU ÞÉR VEFSÍÐUGERÐ

LEITARVÉLABESTUN

Leitarvélar líkt og Google eru uppspretta mikilla viðskipta ef unnið er rétt með að koma upplýsingum framfærir. Actica sér um að leitarvélabesta vefsíður.

KYNNTU ÞÉR LEITAVÉLABESTUN

LEITARORÐAVÖKTUN

Leitarorðavöktun er einn af algjörum lykilþáttum til að ná markvissum árangri á leitarvélum. Með leitarorðavöktun fylgist Actica með hvar í röðinni fyrirtæki eru í leitarniðurstöðum á Google og fleiri leitarvélum.

KYNNTU ÞÉR LEITARORÐAVÖKTUN

SAMFÉLAGSMIÐLUN

Samfélagsmiðlar geta verið mjög áhrifarík markaðsleið. Notkun samfélagsmiðla eins og Facebook getur skilað mikilli athygli og kallað fram mikil viðbrögð. Þó Facebook sé vinsælasti samfélagsmiðillinn þá eru fleiri miðlar sem vert er að huga að sérstaklega fyrir yngri markhópa. Actica sér um samfélagsmiðlun fyrir viðskiptavini.