Actica er öflugur liðsstyrkur

Actica veitir alhliða sölu- og markaðsráðgjöf. Við hjá Actica erum markaðsdeildin þín að hluta til eða öllu leiti. Við sjáum um að koma sölu og markaðstengdum verkefnum í framkvæmd. Þú þarft ekki að ráða starfsmann ef þig vantar meiri kraft í markaðsdeildina. Leitaðu til okkar hjá Actica og saman náum við framúrskrandi árangri.

Internetið er fullt af viðskiptatækifærum

Margir lýkja internetinu við ský og í skýjunum felast mikil verðmæti. Lýkt og að fanga dýrmætt regn þá fangar Actica viðskiptatækifæri á netinu fyrir sína viðskiptavini.

NÝTTU NETIÐ

Hver stendur bak við actica

Lárus Halldórsson er stofnandi og helsti ráðgjafi actica. Lárus hefur starfað í áratugi við sölu- og markaðsmál og þekkir þau mál frá öllum hliðum. Lárus hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækja sem þurfa að semja við auglýsingastofur, birtingafyrirtæki og fjölmiðla. Lárus hefur einnig verið framkvæmdastjóri hjá fjölmiðlafyrirtækjum sem bjóða auglýsendum auglýsingaleiðir og Lárus hefur einnig stýrt öllum þáttum netmiðla, efnisgerð, markaðssetningu, og sölu. Þú getur haft samband við Lárus í síma 898-8181 eða larus@actica.is en hér eru nánari upplýsingar um Lárus Halldórsson.

Actica

Lyngás 14

210 Garðabæ

Sími: 898-8181

actica@actica.is

HAFÐU SAMBAND Í DAG!